top of page
20241010 Valdimarsson2_DSC1946.jpg

SVAVAR DAÐASON

Áður en Svavar lagði stund á laganám stundaði hann flugnám bæði hér á landi hjá Flugskóla Íslands og í Bandaríkjunum hjá Delta Connection Academy en hann starfaði hjá Icelandair um árabil með námi. Svavar lauk grunn- og meistaranámi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík 2019. Með laganámi starfaði hann sem söluráðgjafi nýrra bíla hjá Heklu og var laganemi hjá LEX lögmönnum. Frá útskrift starfaði Svavar hjá fjölskyldu fyrirtæki sínu uns hann hóf störf hjá Lögmannsstofunni Valdimarsson 2021. 

​

Svavar hefur mikinn áhuga á hreyfingu almennt og stundar hjólreiðar og CrossFit. Einnig hefur hann mikinn áhuga á félagsstörfum og verið virkur þátttakandi í ýmsum stjórnum. 

Hafðu samband við Svavar 

Sími: 517 - 3100

bottom of page